Hver gerði hestagerði?

Lionsklúbburinn tók á síðasta ári að sér að rífa gömlu fjárréttina sem stóð við gamla Gjábakkaveg vestan við Laugarvatn. Í dag smelltum við svo upp hestarétt á þeim stað sem gamla réttin stóð.

Mæting félagsmanna var að venju góð og vannst verkið vel undir stjórn ofurhetjunnar Jóhanns Reynis.

Myndirnar sem hér fylgja tók Guðmundur Rafnar.

Facebook0Twitter0Google+0Emailtumblr