Markmið Lionsklúbba

  1. Að vekja og efla anda skilnings meðal þjóða heims.
  2. Að efla meginreglur heilbrigðs stjórnarfars og borgaralegra dyggða.
  3. Að starfa af áhuga að aukinni velferð byggðarlagsins og á sviði félagsmála, menningar og almenns siðgæðis.
  4. Að tengja klúbbana böndum vináttu, góðs félagsanda og gagnkvæms skilnings.
  5. Að skapa vettvang fyrir frjálsar umræður um öll málefni, sem almenning varðar, að því undanskildu að ekki séu rædd meðal klúbbfélaga málefni stjórnmálaflokka né heldur sértrúarhópa.
  6. Að hvetja félagslynda menn og konur til að þjóna byggðalagi sínu án persónulegs ávinnings og hvetja til dugnaðar og eflingar siðgæðis í viðskiptum, iðnaði, opinberri starfsemi og einkarekstri.
Facebook0Twitter0Google+0Emailtumblr