Óskað var eftir aðstoð Ingunnar við leit að manni sem fannst ekki eftir bílveltu um klukkan 06 í nótt. Maðurinn fannst um hálftíma síðar.
Óskað var eftir aðstoð Ingunnar við leit að manni sem fannst ekki eftir bílveltu um klukkan 06 í nótt. Maðurinn fannst um hálftíma síðar.