Óskað var eftir aðstoð Ingunnar við leit að manni sem fannst ekki eftir bílveltu um klukkan 06 í nótt. Maðurinn fannst um hálftíma síðar.
Category Archives: Útkall
Fastur á Nesjavallaleið
Bíll fastur á Nesjavallaleið, Dyrhólafjöll. Útkall klukkan 15:14
Afturkallað klukkan 16:39
Aðstoð á Landi
Ingunn var kölluð út klukkan 19:44 til að sækja ferðamenn á Kjöl sem sátu fastir í snjó milli Kerlingafjalla og Hveravalla.
Mannlaus bíll – Leit
Mannlaus bíll fannst á Óseyrarbrú og ekki vitað um staðsetningu bílstjórans. Leitarflokkar kallaðir út um 10.00 og nokkru síðar var sérstaklega beðið um fjórhjól og báta. Maðurinn fannst svo um 13.00 og leit aftukölluð.
Leit í grennd við Kerlingafjöll
Leit að konu í grennd við Kerlingafjöll.
Týndir frakkar
Leit í Kerlingafjöllum að týndum frökkum.