Týndur

Óskað var eftir aðstoð Ingunnar við leit að manni sem fannst ekki eftir bílveltu um klukkan 06 í nótt. Maðurinn fannst um hálftíma síðar.

Mannlaus bíll – Leit

Mannlaus bíll fannst á Óseyrarbrú og ekki vitað um staðsetningu bílstjórans. Leitarflokkar kallaðir út um 10.00 og nokkru síðar var sérstaklega beðið um fjórhjól og báta. Maðurinn fannst svo um 13.00 og leit aftukölluð.