Author Archives: Rúnar Gunnarsson
Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
Neyðarkarlinn
Sala á neyðarkarlinum gekk vel þetta árið sem fyrri ár og þökkum við góðar móttökur.
Við náðum því miður engum myndum af sölumönnum okkar því örtröðin var slík að engar lausar hendur fundust til að smella af myndum. Það gæti þó verið að einhver einhverstaðar lumi á mynd og þá væri gaman ef viðkomandi gæti smellt til okkar einni eða tveimur.
Týndur
Óskað var eftir aðstoð Ingunnar við leit að manni sem fannst ekki eftir bílveltu um klukkan 06 í nótt. Maðurinn fannst um hálftíma síðar.
Flóðahætta
Félagar Ingunnar eru minntir á fundinn í kvöld í félagsheimilinu á Borg vegna mögulegs hættuástands og flóðahættu í tengslun við eldgos í Bárðarbungu.
Fastur á Nesjavallaleið
Bíll fastur á Nesjavallaleið, Dyrhólafjöll. Útkall klukkan 15:14
Afturkallað klukkan 16:39