Neyðarkarlinn

neydarkall_2014Sala á neyðarkarlinum gekk vel þetta árið sem fyrri ár og þökkum við góðar móttökur.

Við náðum því miður engum myndum af sölumönnum okkar því örtröðin var slík að engar lausar hendur fundust til að smella af myndum. Það gæti þó verið að einhver einhverstaðar lumi á mynd og þá væri gaman ef viðkomandi gæti smellt til okkar einni eða tveimur.