Gosvakt

Ingunnarmenn standa þessa vikuna gosvakt í Tómasarhaga en þar er nokkur straumur fólks sem langar að komast í tæri við gosið. Sem stendur er lítið ferðaveður þarna innfrá og ekki laust við að kuldahrollur hríslist um okkar menn. Guði sé lof fyrir ullarnærfötin!

Aðstaðan

Og svo kom sólin…

Tomasarhagi1

Snjókoma og kuldi

 

Mannlaus bíll – Leit

Mannlaus bíll fannst á Óseyrarbrú og ekki vitað um staðsetningu bílstjórans. Leitarflokkar kallaðir út um 10.00 og nokkru síðar var sérstaklega beðið um fjórhjól og báta. Maðurinn fannst svo um 13.00 og leit aftukölluð.