Laugarvatnsfjall

Lions-Logo

Ljónastígurinn

Fjallið má segja að sé gengt hvar sem er en Lionsklúbbur Laugardals hefur tekið að sér að merkja skemmtilega gönguleið upp á fjallið vestan við þorpið og að Snorrahaug (eða Snorrhaug). Vestan við þorpið er upphafspunktur á hinum svokallaði fjallahring og út úr honum er Lions stígurinn tekin. Leiðin er stikuð alla leið og telst fær öllum eða all flestum þó hún sé aðeins brött á kafla.