Stóragilshellir

Upp að Stóragilshelli er stígur sem liggur upp eftir syðri bakka Stóragils frá hjólhýsasvæðinu norðan við þorpið. Áin hefur grafið undan stígnum á nokkrum stöðum en auðvelt er að finna sér leið fram hjá þessum minniháttar “vegatálmum”.