Þá hefumst við handa á ný…

Þá er komið að því!

Við boðum til fyrsta fundar vetrarins, miðvikudaginn 11. september kl. 20.00 í fundaraðstöðunni okkar.

HÉR er hlekkur þar sem búið er að raða í nefndir og stjórnir klúbbsins. Endilega kynnið ykkur það og tilheyrandi hlutverk.

Ákveðið hefur verið að fyrsta kaffi vetrarins verði í höndum Pálma Páls og Jóhannesar Sveinbjörnssonar

Kvæði kvöldsins: Rúnar Gunnarsson

Sjáumst sprækir.

Bestu kveðjur,
Víðir

Facebook0Twitter0Google+0Emailtumblr